föstudagur, ágúst 30

Tippasafn
Eg gleymdi adal daeminu, eg for a tippasafnid heima!!! Eda redursafnid eins og Eirikur vill kalla thad, tippasafn er ekki nogu virdulegt. Spannst svaka umraeda herna i vinnunni um thetta safn adur en vid forum heim thannig ad eg vard eiginlega, mjog athyglisvert. Tok svo slatta af baeklingum fyrir folkid herna sem hefur vakid mikla katinu. Annars synist mer Audur fraenka se i einhverjum vandraedum. Maeli eindregid med Betty Crocker kokum, klikka aldrei, yfirleitt aldrei allavega, madur veit natturulega ekki hvad henni tekst ad gera hehehe. Nei sorry fraenka thetta var nasty. Skora a alla ad baka eins og eina koku og senda henni i posti, ef thid viljid heimilisfangid tha get eg sent ykkur thad. Bara eitt rad, ekki senda rjomakoku i umslagi, hef reynt thad og thad virkar ekki.

Vesturforin mikla
Thad sem eg gerdi heima var nu ymislegt. Eg for i brudkaup hja Gisla og Rakel sem er vinafolk okkar og eg for i fimmtugsammaeli hja honum papsa minum og eg for i snilldar matarbod efnafraedinnar, eda a eg kannski frekar ad segja fyrrverandi efnafraedinnar, erum reyndar FLEST enntha ad gruska vid efnafraedi en sumir bunir ad svikja lit :o) Sidan for eg tvisvar i bio, a Minority Report sem var bara alveg agaet, vissi ekkert hverju eg atti ad buast vid thannig ad eg gat svosem ekki ordid fyrir vonbrygdum, og sidan a The Sum of All Fears med Ben Afflect og Morgan Freeman sem var nu bara thrusu god fannst mer tho ad thetta hafi verid svolitil hetjumynd. Sidan var natturulega farid i heimsoknir til jola, fengum ad sja tvo splunkunyja gaeja, einn sem heitir Vigfus Thor Eiriksson tilvonandi efnafraedifromudur eins og pabbi sinn og einn sem heitir Alexander Levi Arnarsson litli fraendi hans Georgs sem Nada systir hans Georgs atti seint a sidasta ari og svo hitti eg splunkunyja skvisu sem heitir Hronn Julia Stefansdottir :o) med svona glaesilegt nafn sem hun Gulla vinkona eignadist i februar og litla skvisu sem heitir Magnea Jonsdottir sem Asta og Jon Gestur eiga. Eg for einnig a djammid med Aslaugu skvis, forum i eitthvad party hja einhverjum kunningja hennar og aetludum svo i baeinn en komumst ekki af stad fyrr en um half fjogur og forum tha bara inn a skitabulluna Nelly's, var svo sem allt i lagi en thad voru bara allir svo ofurdrukknir og eg filadi mig ogedslega gamla, serstaklega thegar dyraverdirnir eru ordnir morgum arum yngri en madur sjalfur, tha er komid i oefni. Nadum lika ad fara i eina fjallaferd, thar sem vid forum upp ad Eyjafjallajokli og svo upp med Fljotshlidinni og upp ad Einhyrningi og a leidinni thangad tha ser madur inn i Thorsmorkina ofugu megin vid Markarfljotid, svolitid spes. Georg reyndar for i 5 daga gaes thar sem hann og Haukur magur minn nadu ad festa sig i 11 klst i drullu, thurftu svo ad bida i 6 tima eftir bjorgunarsveittinni og svo tok 6 tima ad koma ser i hus aftur. En eftir thetta aevintyri veiddu their samtals 11 gaesir, voru fjorir strakar saman. En nuna aetla eg ad fara og fa mer kaffibolla.

miðvikudagur, ágúst 28

Vinna
Tha er madur kominn aftur til vinnu. Eftir ad medaltali 3-5 tima svefn nokkrar naetur i rod tha verdur ad segjast ad madur se half tuskulegur thannig ad ferdasagan fra Islandi kemur vonandi fljotlega. Gaman ad thvi ad simasnuran til Islands for i sundur thannig ad nettengingin heim er eitthvad i hassi og get thar af leidandi ekki skodad postinn minn.

þriðjudagur, ágúst 13

Heima
Þá er maður kominn heim í Heiðardalinn. Erum akkúrat núna niðri á stofu hjá mömmu tannsa og fullvissa sig um það að engar holur séu. Á eftir að skoða Georg....hmmmm kemur allt í ljós. Svo verður farið í byggingarvöruverslun Kópavogs og keypt alvöru pönnukökupanna, eigum bara svona gervi. Síðan veður gert eitthvað sniðugt. Annars var ég að skoða blómabúðina hennar Áslaugar, ekkert smá flott. Heitir "Allt í blóma" og er á Laugarveginum, í sama húsi og Jón Óskar gullsmiður, nr 61. Ekkert smá flott!! Var einmitt hún sem gerði blómvöndinn minn í brúðkaupinu. Ógeðslega klár stelpa í þessu. Núna verða allir að fara á laugarveginn og kaupa blóm af henni.

föstudagur, ágúst 9

Heimferð
Jæja, þá er maður búinn að pakka og taka til og allt það. Bara eftir að henda úr ískápnum og svoleiðis. Síðan eftir nokkra tíma verður lagt af stað út á flugvöll og flogið heim. Komum ekki aftur fyrr en þann 26. ágúst út aftur. Reyni að blogga eins og ég get heima. Annars sjáumst við bara í næsta partýi!!!!!!!

miðvikudagur, ágúst 7

Erfiður dagur II

Önnur ástæða fyrir því að vera hálf myglaður í dag var að okkur hjónakornunum var boðið í mat í gærkvöldi. Það voru þau Robert og Gabriella sem búa hérna í næsta húsi en þau eru frá Ungverjalandi og buðu að sjálfsögðu upp á ungverskan mat.....og ungverskt vín.....og ungverskan snafs hehe Fengum reyndar ekki gúllas og þar var ég illa svikin, eða ekki....finnst mér ekki bara gúllas vont....jú ég held það bara ;o) Mikið eldað kjöt er bara viðbjóður. Fengum hins vegar pönnukökur fylltar með einhverjum kjötrétti og það var ljómandi gott og snittur með salami í forrétt og eitthvað hvítt og brúnt í eftirrétt sem var mjög gott þó ég hafi ekki hugmynd um hvað það var. Svo tókum við náttúrulega með hákarl og brennsa (svarta döda á sænsku hehe) og leyfðum þeim að smakka og það rann alveg ótrúlega vel ofan í þau. Fengu sér marga bita! Persónulega reyni ég að forðast hákarlinn eins og ég mögulega get, brennsinn er svosem skítsæmó nema mér finnst kúmen bara líka vont. Get drukkið hann ef hann er alveg ís ís ís kaldur. Ummmmmm brennsi í kók, maður fengi svosem alveg að hafa það í friði í partýunum heima. Ég held ekki, þá fæ ég mér frekar Kaptein í spræt.

Erfiður dagur
Púff, var bara að setjast niður rétt núna eftir að hafa verið á þönum allan daginn, enda komin heim eins og sést á íslensku stöfunum ;o) Keypti nefnilega eggjabakka í morgun með sex eggjum sem ég svo þeytti saman í vinnunni í risa mixer og deildi svo á triljón tilraunarglös, 1 g í hvert. Tók allan daginn eins og þið getið ímyndað ykkur!! Margir kannski hugsa með sér af hverju í andsk.... er maður að þessu! Jú það er nefnilega góð ástæða fyrir því. Nefnilega þegar ég fer að úrhluta (extract á ensku) þ.e. að draga alla fituna og mengunina úr mínum sýnum þá get ég tekið eitt svona sýni sem er þá alltaf eins og úrhlutað það og analyserað og þá get ég verið viss um að ég hafi ekki gert neina villu, þ.e.a.s. ef maður fær rétta niðurstöðu úr þessu sýni serm er alltaf eins. Sniðugt ekki satt. Annars er Soffíu boðið í 3 partý á menningarnótt, mér er ekki boðið í neitt :o( Hvenær er annars menningarnótt aftur svo að ég viti hvaða kvöld ég eigi að vera í fýlu. Soffía segir eftir eina og hálfa viku, þá er maður kannski bara heima líka!! Jibbí
Annars eru bara tveir dagar þangað til við förum heim.....ekkert smá stutt.

þriðjudagur, ágúst 6

Vanilluhiminn
Horfdi a Vanilla sky um helgina med theim Tom Cruise, Penelopie Cruz og aeji henni tharna.....man ekki hvad hun heitir....ju Cameron Diaz. Svo sem agaetis della, samt thokkalega videospola, ekki bio mynd. Var samt svona thannig ad their sem voru ad gera myndina voru ekkert sma mikid ad reyna ad gera sura og klikkada mynd en samt tokst ekki alveg, vard half vandraedalega undir lokin. Svo einhvern vegin eftir ad eg sa Eyes wide shut tha hefur Tom Cruise einhvernvegin farid ovenju mikid i taugarnar a mer. Hann var reyndar agaetur i thessari mynd.

Ransfengur
Alltaf gott ad hafa stuttar og hnitmidadar frettir eins og their gera a mogganum. Spurning bara hvad raeningjarnir aetla ad gera vid ransfenginn, verdur thetta til solu eda eigin neyslu???

mánudagur, ágúst 5

Verslunarmannarhelgin
Midad vid thad sem mogginn segir um verslunarmannahelgina tha er eg mjog fegin ad hafa bara verid herna i Sosialistabaelinu i sol og godu vedri og ekkert thunn. Maetti bara fersk til vinnu i morgun eftir ad hafa legid a strondinni alla helgina i steikjandi hita og ekki sky a himni.

föstudagur, ágúst 2

Deita vs. vera saman
Atti i athyglisverdri samraedu vid herbergisfelaga minn herna i vinnunni i gaer. Hann er semsagt buinn ad vera ad "deita"stelpu sidastlidna 4 manudi....
Eg: Biddu, eru thid tha ekki saman?
Hann: Nei vid erum bara ad deita.
Eg: Hver er munurinn?
Hann: Ju sjadu til, madur er miklu frjalsari thegar madur er ad deita.
Eg: Hvernig er thad, megid thid tha deita adrar manneskjur thott ad thid seud ad deita?
Hann: Nei nei ad sjalf sogdu ekki.
Eg: Hver er tha munurinn?
Hann: Sko thad er bara miklu frjalsara ad deita, hittumst ekki eins oft.
Eg: Er thad ekki bara ad vera i lausu sambandi?
Hann: nei thad er ad deita.
Eg: En thid hittist oft og sofid saman og gerid ymislegt til saman og megid ekki gera thad sama med odru folki undir sama timabil. Er thad ekki ad vera i sambandi?
Hann: Nei thad er ekki thad sama
URRRR.... kraest, eg er ekki med nogu storan heila til ad skilja muninn. Ef thid getir skyrt thetta ut fyrir mer tha endilega latid mig vita!!!!

fimmtudagur, ágúst 1

War of the clones
Erna ordin ekkert sm'a bj'aladur v'isindamadur!!! farin ad klona og allt!! Madur aetti kannski ad panta eins og einn kl'on af sj'alfum sjer til ad senda i vinnuna og svoleidis, tha getur madur legid i s'olbadi sj'alfur og svoleidis.

Thrumur og eldingar
Kraest! jeg svaf ekkert i nott vegna thrumuvedurs. Thad voru engar sma drunur. Og svo natturulega ogedslega heitt thannig ad thad var ekki ad baeta malid. Annars var engin silfurskotta sem maetti mer i forstofunni i morgun og var ad vonast ad thetta hefdi bara verid einn flaekingur fra nagrannanum sem eg sa i gaer.