miðvikudagur, júlí 27

Jæja, ætli maður verði ekki að fara að skrifa eitthvað í staðin fyrir að setja bara inn myndir :) Hér er annars allt í gúddí, við mæðgin búin að vera að slappa af heima og hafa það gott, fara í göngutúra og svoleiðis. Eiríkur var annars viktaður í gær og var orðin 5 kg! Ég veit ekki hvar þetta endar en þá er hann búinn að þyngjast um 1.3 kg á akkúrat 4 vikum. Því miður var hann ekki lengdarmældur en maður næstum sér hann stækka.
Síðan eru Kiddi og Jóra búin að vera hérna í Stokkhólmi í 4 vikur að slappa af og túristast og hafa kíkt annað veifið í heimsókn sem hefur verið ferlega næs en þau fara heim á morgun, en þá ætlum við að skreppa út úr bænum og taka soninn með í fyrsta ferðalagið. En vinnufélagi Georgs hefur verið að bjóða okkur í bústað í allan júlí en við ekki drifið okkur fyrr en nú. Það verður fínt að komast út úr bænum aðeins í sveitasæluna.
En díses, kláraði Harry Potter á mánudaginn og ómægod, er sko ekki sátt við sögulokin. En mér fannst hún ógó spennó og HP áhuginn er endurvakinn eftir að hafa dottið aðeins í lægð eftir fimmtu bókina :)

mánudagur, júlí 25

Jæja, ég setti inn link hérna til hægri með nokkrum myndum af Eika litla, reyni að gera fleiri myndalinka seinna og setja inn fleiri myndir :)

fimmtudagur, júlí 21


Jaeja, eftir kvartanir tha skelli eg nokkrum nyjum myndum inn. Herna erum vid a leidinni i baeinn, sumir ekki nogu sattir vid adstaedur :) Posted by Picasa


Ordin lika algjor bolla Posted by Picasa


Svo svakalega duglegur ad halda haus :) Posted by Picasa

fimmtudagur, júlí 14


Jaeja, Eiki litli vard tveggja vikna a thridjudaginn sidasta, ordinn ekkert sma stor, thannig ad thad er eins gott ad setja nokkrar myndir inn i tilefni thess (betra seint en aldrei). Herna er alla vega verid ad testa ommustolinn. Thad var sko svolitid snidugt. Posted by Picasa


Verid ad profa burdarbeislid i fyrsta skiptid. Posted by Picasa


Alltaf gott ad lura sma i sofanum Posted by Picasa


Ein naermynd :) Posted by Picasa

föstudagur, júlí 8


A midvikudaginn forum vid i skodun og ordinn 3.9 kg! Thad er ekkert sma hvad madur etur. I gaer forum vid i fyrsta badid okkar :) Thad var nu half skritid, allt i lagi i byrjun en ekki mikil tholinmaedi i gangi. Var rosa gott ad vera vafid inn i handklaedi eftir a. Posted by Picasa


En tad sem vid erum buin ad hafa fyrir stafni er litid annad en sofa og borda, forum a manudaginn ad gefa blod svo haegt vaeri ad athuga hvort einhverjir efnaskiptasjukdomar vaeru til stadar, en thad er standard herna i saeluriki. Sidan skelltum vid okkur i fyrsta gonguturinn ut i skog med sma drykkjarpasu a leidinni. Posted by Picasa


Jaeja, er ekki buin ad finna islensku stillinguna a Hello, myndaforritinu. Er heldur ekki buin ad gera heimasidu handa syninum :) A eitthvad svo erfitt med ad slita mig fra honum og setjast vid tolvuna :) Annars er svo rosalega gott ad lulla annad hvort hja mommu eda pabba. Posted by Picasa

laugardagur, júlí 2


Jæja, litli leigjandinn lét ekki mikið bíða eftir sér heldur flutti út daginn eftir settan dag, eða á þriðjudaginn var (28. júní). Kom í ljós að þetta var lítill stráklingur sem var 3720g og 47,5 cm langur, rauðleitt hár og blá augu. Þegar við komum upp á spítala kl 3 aðfaranótt þriðjudagsins þá var ég komin með 6 í útvíkkun en eftir að hafa verið í mónitor þá var hjartslátturinn svo lágur og læknarnir reyndu að koma honum eitthvað upp en gekk eitthvað treglega þannig að það var tekin ákvörðun um bráðakeisara þar sem enginn vissi hversu lengi hjartslátturinn hefði verið svona. Síðan var kúturinn bara hinn hressasti þegar hann kom út og bara rólegur yfir hamaganginum i þessum læknum :) Allir braggast annars vel og komum heim bara eftir tvær nætur á spítalanum. Ákvörðun hefur síðan verið tekin að kúturinn á að fá nafnið Eiríkur Freyr Bergþórsson :) Posted by Picasa


Verið að skipta á okkur á spítalanum Posted by Picasa


Kominn heim Posted by Picasa