
Nu er buid ad vera nog ad gera hja okkur. Pabbi kom i microheimsokn i sidustu viku. Kom a manudaginn og for aftur a midvikudaginn. Thad var rosalega gaman ad hitta hann og Eirikur var kampakatur med heimsoknina.
A fimmtudagin kiktum vid til Uppsala a Ornu og Karvel og forum med theim og strakunum i sund. Eirikur og Arnar Smari fyludu thad i taetlur en Haukur er kannski enn of litill til ad fatta hvad var ad gerast :) En alla vega kvartadi hann ekki svo aetli hann hafi ekki bara notid thess.
A fostudaginn forum vid i heimsokn til Mats og Ullu, en Mats er annar leidbeinandinn minn. Thau bua rett hja Tierp sem er u.th.b. 1.5 klst akstur beint nordur. Thar eiga thau gamlan bondabae sem thau eru buin ad gera upp.
